Einangrað tungumál

(Endurbeint frá Einangrað)

Einangrað tungumál eða stakmál er tungumál sem er ekki flokkað í ætt með neinu öðru tungumáli. Orsakir einangrunar tungumáls eru oft þær að öll önnur tungumál innan tungumálaættarinnar urðu útdauð.

Einangruð tungumál

breyta

Útdauð einangruð tungumál

breyta

Tengt efni

breyta

Listi yfir útdauð tungumál eftir heimsálfum á enskri Wikipediu en:Language_isolate#List_of_oral_language_isolates_by_continent

   Þessi tungumálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.