Eignarfallsflótti

Eignarfallsflótti nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð í eignarfalli eða að gefa því óhefðbundið eignarfall. Þetta er dæmi um málbreytingu.

DæmiBreyta

  • Ég er að fara til Kristínu. Samkvæmt málhefði hefði átt að segja „til Kristínar“ en hér smitast beygingin af veikri beygingu margra kvenkynsnafnorða, t.d. „til stelpu“.
  • Lokað vegna byggingu brúarinnar. Samkvæmt málhefð hefði átt að segja „Lokað var vegna byggingar brúarinnar.“

Tengt efniBreyta

HeimildirBreyta

   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.