Nefnifallssýki nefnist sú tilhneiging að beygja ekki orð vegna þess að það er nafn fyritækis eða vefsíðu.

Algeng dæmi um nefnifallssýki breyta

  • „Ég las frétt á vísir.is.“ þegar eðlilegra væri að segja „Ég las frétt á vísi.is.“
  • „Ég þarf að fara í byggingu Stöð 2.“ þegar eðlilegra væri að segja „Ég þarf að fara í byggingu Stöðvar 2.“

Tengt efni breyta

Tenglar breyta

  • „Er rétt að fallbeygja vefsíðuheiti, vegna .is endingarinnar?“. Vísindavefurinn.
   Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.