Eggþér var jötunn í norrænni goðafræði. Hann var hjarðmaður Angurboðu í Járnviði.

Mynd eftir Lorenz Frølich: Eggþér og haninn Fjalar til hægri, Angurboða í Járnviði til vinstri
Sat þar á haugi
ok sló hörpu
gýgjar hirðir
glaðr Egðir;
gól um hánum
í gaglviði
fagrrauðr hani,
sá er Fjalarr heitir.[1]

Nafnið þýðir jaðar þjónn.[2] Nafnið er í ýmsum útgáfum: Egðir, Eggþér, Eggthér, eða Egdir. Nafnið er samstofna Ecgþéow, en það var heiti föður Bjólfs.

Heimildir breyta

  1. „Völuspá“. Sótt 19. nóv. 2023. Völuspá, 42 kafli
  2. Simek, Rudolf (2006). Lexikon der germanischen Mythologie. Kröners Taschenausgabe (3., völlig überarbeitete Aufl. útgáfa). Stuttgart: Alfred Kröner. ISBN 978-3-520-36803-4.
   Þessi menningargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.