Angurboða
Angurboða var gýgur í Jötunheimum í norrænni goðafræði. Hún var frilla Loka, en með henni gat hann sín ferlegustu afkvæmi; Fenrisúlf, Miðgarðsorm og Hel.
Angurboða var gýgur í Jötunheimum í norrænni goðafræði. Hún var frilla Loka, en með henni gat hann sín ferlegustu afkvæmi; Fenrisúlf, Miðgarðsorm og Hel.