Járnviður
Járnviður (þýska: Dänischer Wohld, danska: Jernved) er nes í Suður-Slésvík milli Akarnfurðu og Kílarfjarðar nærri landamærum Danmerkur og Þýskalands. Svæðið hefur fyrrum verið þakið þykkum skógi. Höfuðstaður þess er Gettorf.
Járnviður (þýska: Dänischer Wohld, danska: Jernved) er nes í Suður-Slésvík milli Akarnfurðu og Kílarfjarðar nærri landamærum Danmerkur og Þýskalands. Svæðið hefur fyrrum verið þakið þykkum skógi. Höfuðstaður þess er Gettorf.