Efsaga
Efsaga er hugleiðing um hvað hefði getað gerst ef atburðir í mannkynssögunni hefðu farið á annan veg. Vinsælar „hvað ef“-hugleiðingar fjalla um seinni heimsstyrjöldina: t.d. „hvað ef Hitler hefði ekki ráðist inn í Sovétríkin?“
Efsaga er hugleiðing um hvað hefði getað gerst ef atburðir í mannkynssögunni hefðu farið á annan veg. Vinsælar „hvað ef“-hugleiðingar fjalla um seinni heimsstyrjöldina: t.d. „hvað ef Hitler hefði ekki ráðist inn í Sovétríkin?“