Efnasmíðagas (enska: synthesis gas eða syngas) er gas sem samanstendur af H2 og CO í misstórum hlutföllum.[1] Efnasmíðagas er hægt að mynda með gösun úr mismunandi kolvetnisuppsprettum, til dæmis úr kolum eða úr ýmiskonar lífmassa, svo sem viði, hálmi, matarafgöngum, rusli eða skólpi.[2]

Tilvísanir

breyta
  1. Boyle (2004).
  2. Jansson (2008).

Heimildir

breyta
  • Boyle, Godfrey (2004) Renewable Energy: Power for a Sustainable Future.
  • Jansson, Rickard (2008) An Assessment of Biofuels and Synthetic Fuels as Substitutions of Conventional Diesel and Jet Fuels. Meistaraprófsritgerð: Linköpings universitet. Sótt 9. apríl 2009 af http://liu.diva-portal.org/smash/record.jsf?pid=diva2:17579
   Þessi náttúruvísindagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.