Edo-fylki

Edo er fylki í Nígeríu. Höfuðborg fylksins er Benínborg. Þar var konungríkið Benínveldið sem varð öflugt borgríki á 15. öld. Íbúar fylkisins eru taldir um 3,5 milljónir (áætlað árið 2005).

Edo fylkið í Nígeríu