Benínborg

Benínborg er höfuðborg fylkisins Edo í Nígeríu. Íbúar borgarinnar voru um 2,6 milljónir árið 2012.