Eddie Howe (f. 29. nóvember 1977 í Amersham, á Englandi) er enskur knattspyrnustjóri og fyrrverandi knattspyrnumaður. Hann spilaði sem varnarmaður og lengst af hjá Bournemouth.

Eddie Howe þegar var knattspyrnustjóri AFC Bournemouth árið 2015.

Howe var frá 2012–2020 stjóri AFC Bournemouth og kom þeim upp um tvær deildir á þremur árum þegar liðið komst upp í úrvalsdeild og var þar í 5 ár. Hann sagði af sér árið 2020 þegar liðið féll niður í ensku meistaradeildina.

Frá og með nóvember 2021 hefur hann verið knattspyrnustjóri hjá enska Premier League liðinu Newcastle United F.C..[1]

Heimildir breyta

Viðhengi breyta

  1. „Geymd eintak“. Afrit af upprunalegu geymt þann 13. nóvember 2021. Sótt 13. nóvember 2021.