École de management de Normandie

(Endurbeint frá EM Normandie)

École de management de Normandie er evrópskur verslunarskóli með skólalóðir í París, Le Havre, Caen, Oxford og Dublin. Hann er stofnaður 1871. Árið 2019, var meistaranám hans í stjórnun (Master in Management program) í 74. sæti á heimsvísu skv. The Financial Times[1]. EM Normandie býður einnig upp á doktorsnám (PhD nám), sem og ýmis meistaranám (Master programmes) í sérhæfðum stjórnsviðum, svo sem: markaðssetningu, fjármálasvið, eða frumkvöðlastarfsemi. Nám hans eru þrí-faggild af hinum alþjóðlegu samtökum EPAS, EQUIS, and AACSB (evrópskar og norður amerískar faggildingarnefndir (samtök) fyrir MBA gráður)[2]. Skólinn á yfir 18 500 hollvini (alumni) í verslun og stjórnmálum, svo sem: Patrick Bourdet (Framkv.stj. (CEO) Areva Med) og Frédéric Daruty de Grandpré (Framkv.stj. (CEO) 20 Minutes).

Tilvísanir

breyta
  1. „Masters in Management 2019“. Afrit af upprunalegu geymt þann 28. október 2019. Sótt 7. júní 2020.
  2. L’EM NORMANDIE RÉACCRÉDITÉE AACSB POUR 5 ANS

Ytri tenglar

breyta