Orralauf
(Endurbeint frá Dryas drummondii)
Orralauf (fræðiheiti: Dryas drummondii[1]) er holtasóleyjartegund sem var lýst af Richards og Hooker. Hún er í rósaætt.[2][3] Hún vex í norðarlega í Norður Ameríku; frá Alaska til Nýfundnalands, suður til Montana. Hún getur myndað sambýli með niturbindandi örverum.[4][5]
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
| ||||||||||||||
Útbreiðslusvæði
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Dryadaea drummondii (Richardson ex Hook.) Kuntze |
Lýsing
breytaHún líkist Holtasóley, nema að hún er hávaxnari og með gul blóm.[6]
Undirtegundir
breytaTegundin skiftist í eftirfarandi undirtegundir:[2]
- D. d. eglandulosa
- D. d. tomentosa
Hún myndar blendinginn "Dryas × lewinii" með Dryas integrifolia, og "Dryas × suendermannii" með rjúpnalaufi.
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Richards. ex Hook., 1830 In: Hook. Bot. Mag., t. 2972
- ↑ 2,0 2,1 „Species 2000 & ITIS Catalogue of Life: 2014 Annual Checklist“. Species 2000: Reading, UK. 2014.
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 20. ágúst 2014.
- ↑ Becking JH. (1984). „Identification of the endophypte of Dryas and Rubus (Rosaceae)“. Identification of the endophypte of Dryas and Rubus (Rosaceae). bls. 105–128. doi:10.1007/978-94-009-6158-6_11. ISBN 978-94-009-6160-9. JSTOR 42934565.
- ↑ Kohls SJ, Baker DD, van Kessel C, Dawson JO. (2004). „An assessment of soil enrichment by actinorhizal N2 fixation using δ15N values in a chronosequence of deglaciation at Glacier Bay, Alaska“. Plant and Soil. 254 (1): 11–17. doi:10.1023/A:1024950913234. S2CID 25039091.
- ↑ Hólmfríður A. Sigurðardóttir (2005). Garðblómabókin (önnur útgáfa). Skrudda. bls. 183. ISBN 9979-772-44-1.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Dryas drummondii.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Orralauf.