Drekaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus dahurica) er tegund af þyrnaættkvísl[2] ættaður frá norðaustur Asíu. Hann er náskyldur C. sanguinea. Berin eru rauð eða gul.[3] Kelur lítið í Lystigarðinum á Akureyri.[4]

Drekaþyrnir

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Rósaættbálkur (Rosales)
Ætt: Rósaætt (Rosaceae)
Undirætt: Reynisætt (Maloideae)
Ættkvísl: Þyrnar (Crataegus)
Röð: Sanguineae
(Zabel ex C.K.Schneid) Rehder[1]
Tegund:
C. dahurica

Tvínefni
Crataegus dahurica
Koehne ex C.K.Schneid.
Samheiti
  • Crataegus chitaensis Sarg.
  • Crataegus laevicalyx J.X.Huang, L.Y.Sun & T.J.Feng
  • Crataegus purpurea Bosc ex DC.

Tilvísanir

breyta
  1. Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
  2. „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 25. mars 2018.
  3. Flora of China entry
  4. „Lystigarður Akureyrar - Drekaþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.