Drekaþyrnir
Drekaþyrnir (fræðiheiti: Crataegus dahurica) er tegund af þyrnaættkvísl[2] ættaður frá norðaustur Asíu. Hann er náskyldur C. sanguinea. Berin eru rauð eða gul.[3] Kelur lítið í Lystigarðinum á Akureyri.[4]
Drekaþyrnir | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus dahurica Koehne ex C.K.Schneid. | ||||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
- ↑ „World Plants: Synonymic Checklists of the Vascular Plants of the World“. Afrit af upprunalegu geymt þann 18. mars 2019. Sótt 25. mars 2018.
- ↑ Flora of China entry
- ↑ „Lystigarður Akureyrar - Drekaþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 3. ágúst 2020. Sótt 25. mars 2018.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Drekaþyrnir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crataegus dahurica.