Síberíuþyrnir
(Endurbeint frá Crataegus sanguinea)
Síberíuþyrnir (fræðiheiti: Crataegus sanguinea) er tegund af þyrnum sem er ættuð frá suður Síberíu, Mongólíu, og nyrst í Kína. Hann er víða ræktaður vegna ætra rauðra berja sinna. Berin er hægt að éta bæði hrá og elduð. Úr þeim er gerð sulta, hlaup og eru einnig niðursoðin. Að auki er tegundin ræktuð til skrauts. Blómin eru smá, hvít og í klasa. Þau eru með hræ-lykt.
Crataegus sanguinea | ||||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||||
| ||||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||||
Crataegus sanguinea Pall. |
Stærsta lifandi eintak af tegundinni er í Volunteer Park, Seattle, Washington.[2]
Ræktun á Íslandi
breytaTalinn harðger, a.m.k. á Norðurlandi, og eru víða til limgerði af honum. Kelur lítið.[3]
Myndir
breytaTilvísanir
breyta- ↑ Phipps, J.B.; O’Kennon, R.J.; Lance, R.W. (2003). Hawthorns and medlars. Cambridge, U.K.: Royal Horticultural Society. ISBN 0881925918.
- ↑ Arthur Lee Jacobson (2001). „Trees of Volunteer Park“. Afrit af upprunalegu geymt þann 9. september 2022. Sótt 22. mars 2018.
- ↑ „Lystigarður Akureyrar - Síberíuþyrnir“. Afrit af upprunalegu geymt þann 8. ágúst 2020. Sótt 22. mars 2018.
Ytri tenglar
breyta- Crataegus sanguinea Geymt 3 mars 2016 í Wayback Machine information from Plants for a Future
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Síberíuþyrnir.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Crataegus sanguinea.