Dofri Hermannsson

Dofri Hermannsson (f. 25. september 1969) er íslenskur leikari og stjórnmálamaður. hann er 3. varaborgarfulltrúi Samfylkingarinnar í Reykjavík, en er í leyfi. Hann var 1. varaborgarfulltrúi á síðasta kjörtímabili og hefur átt talsverðam þátt í mótun stefnu flokks síns í umhverfismálum.

Ferill í kvikmyndum og sjónvarpsþáttumBreyta

Ár Kvikmynd/Þáttur Hlutverk Athugasemdir og verðlaun
1987 Áramótaskaupið 1987
1998 Sporlaust Beggi
Dansinn Haraldur Tilnefndur til Eddunar sem leikari ársins.
2000 Lifandi!
2001 Áramótaskaupið 2001

TenglarBreyta

   Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.