Doðafuglar
Doðafuglar (fræðiheiti: Leptosomus discolor) er fugl sem skiptist í þrjár undirtegundir. Hann er eina tegundin í ættbálknum Leptosomiformes. Útbreiðslan er á Madagaskar og nærliggjandi eyjum.
Doðafuglar | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
![]() Doðafugl (Leptosomus discolor). Kvenfugl eða ungfugl
| ||||||||||||||
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Leptosomus discolor (Hermann, 1783) |
HeimildBreyta
- ↑ BirdLife International (2016). „Leptosomus discolor“. IUCN Red List of Threatened Species. 2016: e.T22682975A92970935. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682975A92970935.en. Sótt 11 November 2021.