Doðafuglar

Doðafuglar (fræðiheiti: Leptosomus discolor) er fugl sem skiptist í þrjár undirtegundir. Hann er eina tegundin í ættbálknum Leptosomiformes. Útbreiðslan er á Madagaskar og nærliggjandi eyjum.

Doðafuglar
Doðafugl (Leptosomus discolor). Kvenfugl eða ungfugl
Doðafugl (Leptosomus discolor). Kvenfugl eða ungfugl
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Ættbálkur: Leptosomiformes
(Sharpe, 1891)
Ætt: Leptosomidae
(Blyth, 1838)
Ættkvísl: Leptosomus
(Vieillot, 1816)
Tegund:
L. discolor

Tvínefni
Leptosomus discolor
(Hermann, 1783)

HeimildBreyta

  1. BirdLife International (2016). Leptosomus discolor. IUCN Red List of Threatened Species. 2016: e.T22682975A92970935. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22682975A92970935.en. Sótt 11 November 2021.
 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist
   Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.