Dirichlet-röð
(Endurbeint frá Dirichletröð)
Dirichlet-röð er röð, kennd við þýska stærðfræðinginn Dirichlet.
Skilgreining
breytaRöðin
þar sem, s og an, með n = 1, 2, 3, ..., eru tvinntölur kallast Dirichlet-röð.
Zetufall Riemanns er þekkasta Dirichlet-röðin, en þá gildir að an = 1, fyrir |s| > 1.