Diego de Almagro
Diego de Almagro (fæddur ~1475, látinn í Cuzco í Perú 8. júlí 1538) var spænskur landvinningamaður sem talinn er að hafi verið fyrsti Evrópubúinn til að kanna Chile.
Diego de Almagro (fæddur ~1475, látinn í Cuzco í Perú 8. júlí 1538) var spænskur landvinningamaður sem talinn er að hafi verið fyrsti Evrópubúinn til að kanna Chile.