Virginíuposa
(Endurbeint frá Didelphis virginiana)
Virginíuposa (fræðiheiti: Didelphis virginiana), einnig kölluð norðurposa, er pokadýr sem finnst í Bandaríkjunum og hluta Suður-Kanada.
Virginíuposa | ||||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||||
Didelphis virginiana (Kerr, 1792) | ||||||||||||||||
Undirtegundir | ||||||||||||||||
| ||||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||||
Didelphis marsupialis virginiana[2] |
Hún er eina tegund pokadýra í vesturheimi norðan Mexíkó og það pokadýr sem finnst norðlægast.
Dýrið er náttgengur einfari á stærð við venjulegan heimiliskött.
Í Norður-Ameríku er dýrið kallað -opossum, sem er tekið úr frumbyggjamáli og merkir einfaldlega hvítt dýr.
Tenglar
breyta- ↑ Pérez-Hernandez, R.; Lew, D.; Solari, S. (2016). „Didelphis virginiana“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T40502A22176259. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-1.RLTS.T40502A22176259.en. Sótt 19. nóvember 2021.
- ↑ John J. McManus (júlí 1970), „Behavior of Captive Opossums, Didelphis marsupialis virginiana“, American Midland Naturalist, 84 (1): 144–169, doi:10.2307/2423733, JSTOR 2423733
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Virginíuposa.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Didelphis virginiana.