Dexippos (heimspekingur)

Dexippos (Δέξιππος; uppi um 350) var forngrískur heimspekingur og nemandi nýplatonistans Jamblikkosar. Dexippos samdi skýringarrit um ritverk Platons og Aristótelesar. Eitt þeirra er varðveitt, um Umsagnir Aristótelesar.

  Þetta æviágrip sem tengist heimspeki og fornfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.