Denver
höfuðborg Colorado í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Denver, Colorado)
Denver er höfuðborg og fjölmennasta borg Colorado-fylkis. Árið 2020 var íbúafjöldi um 716.500.[1]
Denver | |
---|---|
Hnit: 39°44′21″N 104°59′06″V / 39.7392°N 104.9849°V | |
Land | Bandaríkin |
Fylki | Colorado |
Stjórnarfar | |
• Borgarstjóri | Mike Johnston (D) |
Flatarmál | |
• Samtals | 400,739 km2 |
Hæð yfir sjávarmáli | 1.610 m |
Mannfjöldi (2020)[1] | |
• Samtals | 715.522 |
• Áætlað (2023) | 716.577 |
• Þéttleiki | 1.805/km2 |
Tímabelti | UTC−07:00 (MST) |
• Sumartími | UTC−06:00 (MDT) |
Vefsíða | denvergov |
„The Mile High City“ er auknefni á borgina, af því að hún er einmitt 1.609 metrum (einni enskri mílu) yfir sjávarmáli. Klettafjöll eru nálæg og draga marga ferðamenn, sérstaklega skíðamenn, að Denver. Borgin er nefnd í höfuðið á James W. Denver.
Mikilvægir háskólar í Denver eru Denver-háskóli, Colorado-háskóli í Denver og Regis-háskóli. Meðal íþróttaliða er körfuboltaliðið Denver Nuggets og ameríska fótboltaliðið Denver Broncos.
Núverandi borgarstjóri er Mike Johnston.
Tilvísanir
breyta- ↑ 1,0 1,1 „QuickFacts – Denver, Colorado“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi Bandaríkja-tengda grein sem tengist landafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.