Dellys (arabíska: دلّس‎) er lítill strandbær í norðurhluta Alsír, norðan við Tizi Ouzou og austan við ána Sebaou. Hann er þekktur fyrir miðborg (kasbah) frá tímum Tyrkjaveldis, tvo vita og strendur. Íbúar voru tæplega 20 þúsund árið 1998.

Dellys
Dellys

Árið 2007 sprakk bílsprengja í bænum nærri flotastöð með þeim afleiðingum að 30 létust.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.