Deiliskífa er geisladiskur eða vínylplata sem er með tveimur (stundum fleiri) hljómsveitum. Deiliskífa er þó ekki sama og safnplata þar sem oftast eru eitt lag frá hverri hljómsveit. Deiliskífa hefur venjulega mörg lög frá sama flytjanda.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.