David Lodge (fæddur 28. janúar 1935 í London á Englandi) er breskur rithöfundur. Bækur hans eru gjarnan gamansögur með akademískum undirtóni. Ein skáldsaga hans hefur verið þýdd á íslensku undir nafninu Lítill heimur.

Skáldsögur

breyta
  • The Picturegoers — 1960
  • Ginger You're Barmy — 1962
  • The British Museum Is Falling Down — 1965
  • Out of the Shelter — 1970
  • Changing Places — 1975
  • How Far Can You Go?Bandaríkjunum: Souls and Bodies) — 1980
  • Small World: An Academic Romance — 1984, þýdd á íslensku sem Lítill heimur
  • Nice Work — 1988
  • Paradise News — 1991
  • Therapy — 1995
  • The Man Who Wouldn't Get Up: And Other Stories — 1998
  • Home Truths: A Novella — 1999
  • Thinks ... — 2001
  • Author, Author — 2004