Daði Már Kristófersson
Daði Már Kristófersson (fæddur 22. október 1971) er íslenskur hagfræðingur og núverandi fjármála og efnahagsráðherra. Daði starfaði lengi sem prófessor í hagfræði við Háskóla Íslands og hefur setið sem varaþingmaður fyrir Viðreisn.[1] Faðir Daða var Kristófer Már Kristinsson varaþingmaður og stjúpmóðir Daða er Valgerður Bjarnadóttir fyrrum alþingismaður.
Daði Már Kristófersson | |
---|---|
Fjármálaráðherra Íslands | |
Núverandi | |
Tók við embætti 21. desember 2024 | |
Forsætisráðherra | Kristrún Frostadóttir |
Forveri | Sigurður Ingi Jóhannsson |
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 22. október 1971 |
Stjórnmálaflokkur | Viðreisn |
Maki | Ásta Hlín Ólafsdóttir |
Börn | 4 |
Æviágrip á vef Alþingis |
Tilvísanir
breyta- ↑ Ragnarsson, Jón Ísak (21. desember 2024). „„Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina" - Vísir“. visir.is. Sótt 21. desember 2024.