D
bókstafur
(Endurbeint frá D (bókstafur))
Íslenska stafrófið | |||||
---|---|---|---|---|---|
Aa | Áá | Bb | Dd | Ðð | Ee |
Éé | Ff | Gg | Hh | Ii | Íí |
Jj | Kk | Ll | Mm | Nn | Oo |
Óó | Pp | Rr | Ss | Tt | Uu |
Úú | Vv | Xx | Yy | Ýý | Þþ |
Ææ | Öö |
D eða d (borið fram dé) er 4. bókstafurinn í íslenska stafrófinu og sá 4. í því latneska. Dr. Björn Guðfinnsson kenndi að á íslensku er d ekki haft á milli tveggja sérhljóða. Undantekningarnar eru orðið sódi og kvenmannsnafnið Ída. [1]
Frum-semískt fiskur |
Frum-semískt dyr |
Fönísk dal/daleð | Grískt delta | Forn-latneskt D | Latneskt D |
---|
Tilvísanir
breyta- ↑ „Morgunblaðið 1990“. Afrit af upprunalegu geymt þann 12. ágúst 2011. Sótt 19. október 2008.