640
ár
(Endurbeint frá DCXL)
Ár |
Áratugir |
Aldir |
Árið 640 (DCXL í rómverskum tölum)
Atburðir
breyta- 24. desember - Jóhannes 4. varð páfi.
- Fyrsta Dómkirkjan í Utrecht er reist úr timbri.
- Alexandría í Egyptalandi fellur í hendur Aröbum, sem markar endalok fornaldar í Austrómverska ríkinu.