Færeyska krónan er sá gjaldmiðill sem notaður er í Færeyjum. Krónan er gefin út af seðlabanka Danmerkur og er ekki sjálfstæður gjaldmiðill heldur sérútgáfa af dönsku krónunni og með sama gildi og danska krónan. Færeyska krónan skiptist í 100 aura.

100 kr. seðill.