Dópamín er taugaboðefni framleitt í heila. Það á þátt í stjórnun fjölmargra ferla í miðtaugakerfinu og hefur hlutverki að gegna til dæmis í úrvinnslu skynhrifa, sjálfráðri hreyfistjórnun, hugsun, stjórnun á prólaktínframleiðslu og fleiri þáttum. Það er stundum sagt tengjast ástinni, en þegar maður er ástfanginn framleiðir heilinn þetta efni í meira magni en ella.

Dópamín
  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.


Taugaboðefni

AsetýlkólínadrenalíndópamínGABAglútamathistamínnoradrenalínserótónín