Dæmisögur Esóps
Dæmisögur Esóps er safn af stuttum sögum sem sagðar eru eftir Esóp sem var þræll og sagnaþulur í Grikklandi hinu forna á árunum 620 til 560 fyrir Krist. Dæmisögur eptir Esóp kom út í íslenzkri þýðingu eftir Steingrím Thorsteinsson árið 1895.