Toppskaði
(Endurbeint frá Cyanocitta cristata)
Toppskaði (fræðiheiti: Cyanocitta cristata) er spörfugl af hröfnungaætt, ættaður um austurhluta Norður-Ameríku. Það býr í flestum austur- og miðhluta Bandaríkjanna. Þeir eru einnig á Nýfundnalandi, Kanada; varpstofnar finnast um suðurhluta Kanada.
Cyanocitta cristata | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Ástand stofns | ||||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Cyanocitta cristata (Linnaeus, 1758) | ||||||||||||||
Gróft útbreiðslukort
| ||||||||||||||
Samheiti | ||||||||||||||
Corvus cristatus Linnaeus, 1758 |
Tenglar
breyta- ↑ BirdLife International (2016). „Cyanocitta cristata“. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2016: e.T22705611A94027257. doi:10.2305/IUCN.UK.2016-3.RLTS.T22705611A94027257.en. Sótt 25. júní 2022.
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist Toppskaði.
Wikilífverur eru með efni sem tengist Cyanocitta cristata.