Cuidado con el ángel

Cuidado con el ángel er mexíkanskur drama sjónvarpsþáttur, framleiddur fyrir Televisa 2008.[1]

Cuidado con el ángel
TegundDrama
Búið til afDelia Fiallo
LeikstjóriVíctor Manuel Fouilloux
Victor Rodriguez
LeikararMaite Perroni
William Levy
Upprunaland Mexíkó
FrummálSpænska
Fjöldi þáttaraða1
Fjöldi þátta194
Framleiðsla
AðalframleiðandiNathalie Lartilleux
FramleiðandiTelevisa
MyndatakaNokkrar myndavélar
Útsending
Upprunaleg sjónvarpsstöðCanal de las Estrellas
Myndframsetning1080i (HDTV)
Sýnt9. júní 2008 – 6. mars 2009

Leikendur

breyta
  • Maite Perroni - María de Jesús "Marichuy" Velarde Santos
  • William Levy - Juan Miguel San Román Bustos
  • Helena Rojo - Cecilia Santos de Velarde
  • Ricardo Blume - Patricio Velarde del Bosque
  • Laura Zapata - Onelia Montenegro Vda. de Mayer
  • Evita Muñoz "Chachita" - Candelaria Martínez

Heimildir

breyta
  1. „Don't mess with an Angel“ (enska). filmaffinity.com. Sótt 9. júní 2008.
   Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.