Svæðisgarnabólga

(Endurbeint frá Crohn's sjúkdómur)

Svæðisgarnabólga eða Crohns-sjúkdómur er gerð af langvinnum bólgusjúkdómi í meltingarveginum. Bólgan getur komið fram í hvaða hluta meltingarvegarins sem er, frá munni að endaþarmi.[1] Einkenni geta verið kviðverkur, niðurgangur (ef bólgan er mikil getur blóð verið í hægðum), hiti, og þyngdartap.[1] Önnur einkenni geta verið blóðleysi(en), útbrot(en), liðbólga(en), bólgur í augum, og þreyta.[2]

Orsök svæðisgarnabólgu er ekki þekkt, en talið er að hún komi fram vegna samblöndu af umhverfisþáttum, ónæmisþáttum, bakteríum, og erfðum.[3][4][5] Það leiði til þess að ónæmiskerfið ráðist á meltingarveginn og valdi þannig langvinnri bólgu.[4][6] Svæðisgarnabólga er tengd ónæmiskerfinu, en hún virðist ekki vera sjálfsofnæmissjúkdómur (þ.e.a.s., ónæmiskerfið er ekki að reyna að ráðast á líkamann, heldur er mögulegt að ónæmiskerfið sé að ráðast á bakteríur í meltingarveginum).[7]

Tenglar

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. 1,0 1,1 „Crohn's Disease“. National Digestive Diseases Information Clearinghouse (NDDIC). 10. júlí 2013. Afrit af upprunalegu geymt þann júní 9, 2014. Sótt 12. júní 2014.
  2. Baumgart DC, Sandborn WJ (nóvember 2012). „Crohn's disease“. Lancet. 380 (9853): 1590–605. doi:10.1016/S0140-6736(12)60026-9. PMID 22914295.
  3. Cho JH, Brant SR (maí 2011). „Recent insights into the genetics of inflammatory bowel disease“. Gastroenterology. 140 (6): 1704–12. doi:10.1053/j.gastro.2011.02.046. PMC 4947143. PMID 21530736.
  4. 4,0 4,1 Dessein R, Chamaillard M, Danese S (september 2008). „Innate immunity in Crohn's disease: the reverse side of the medal“. Journal of Clinical Gastroenterology. 42 Suppl 3 Pt 1: S144–7. doi:10.1097/MCG.0b013e3181662c90. PMID 18806708.
  5. Stefanelli T, Malesci A, Repici A, Vetrano S, Danese S (maí 2008). „New insights into inflammatory bowel disease pathophysiology: paving the way for novel therapeutic targets“. Current Drug Targets. 9 (5): 413–8. doi:10.2174/138945008784221170. PMID 18473770.
  6. Marks DJ, Rahman FZ, Sewell GW, Segal AW (febrúar 2010). „Crohn's disease: an immune deficiency state“. Clinical Reviews in Allergy & Immunology. 38 (1): 20–31. doi:10.1007/s12016-009-8133-2. PMC 4568313. PMID 19437144.
  7. Casanova JL, Abel L (ágúst 2009). „Revisiting Crohn's disease as a primary immunodeficiency of macrophages“. The Journal of Experimental Medicine. 206 (9): 1839–43. doi:10.1084/jem.20091683. PMC 2737171. PMID 19687225.
   Þessi heilsugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.