Crocus banaticus, er tegund blómplantna af sverðliljuætt, upprunnin frá Balkanskaga, sérstaklega í Serbíu, Rúmeníu og suðvestur Úkraínu.[1] Þetta er lauk-, eða hnýðis-planta sem verður 4 sm há.

Crocus banaticus

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Einkímblöðungar (Liliopsida)
Ættbálkur: Laukabálkur (Asparagales)
Ætt: Sverðliljuætt (Iridaceae)
Ættkvísl: Krókus (Crocus)
Undirættkvísl: Crociris
Tegund:
C. banaticus

Tvínefni
Crocus banaticus
J.Gay
Samheiti

Crocus iridiflorus Heuff. ex Rchb.
Crocus herbertianus Körn.

Blómin, yfirleitt fjólublá, en stundum hvít, koma upp að hausti. Smá innri krónublöðin eru umlukin þremur stærri krónublöðum, ólíkt samhverfari krókustegundum utan undirættarinnar. Blómgast rétt á undan gras-líkum blöðum sem vantar silfruðu rákina sem er yfirlitt í þessari ættkvísl.[2]


Tilvísanir breyta

  1. Crocus banaticus and other fall blooming species of Crocus
  2. RHS A-Z encyclopedia of garden plants. United Kingdom: Dorling Kindersley. 2008. bls. 1136. ISBN 1405332964.
   Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.