Como-vatn

(Endurbeint frá Comovatn)

Como-vatn (ítalska: Lago di Como) , einnig kallað Lario er þriðja stærsta vatn Ítalíu og er í Langbarðalandi. Vatnið er þrjá arma og er allt að 400 metra djúpt sem gerir það 5. dýpsta vatn Evrópu. Aðalsfólk, frægt og ríkt fólk er þekkt fyrir að eiga villur við vatnið.

Como-vatn.
Kort.

Tengt efni

breyta

Ítölsku vötnin