Ítölsku vötnin (Ítalska: Grandi laghi prealpini) er hópur stórra stöðuvatna við Suður-Alpafjöll, þ.e. á Norður-Ítalíu. Lítill hluti þeirra er í Suður-Sviss. Vötnin mynduðust við hopun ísaldarjökuls á svæðinu. Stærstu vötnin eru yfir 100 km2: Garda, Maggiore og Como. Loftslag er milt við vötnin og eru þau vinsæll áfangastaður ferðamanna.

Vötnin á korti.

Vötnin frá vestri til austurs breyta