Columbus (Ohio)
höfuðborg Ohio í Bandaríkjunum
(Endurbeint frá Columbus, Ohio)
Columbus er höfuðborg og stærsta borg Ohio-ríkis í Bandaríkjunum. Hún er jafnframt 14. stærsta borg landsins með um 913 þúsund íbúa (2023).[1] Borgin var stofnuð árið 1812 og varð höfuðborg ríkisins fjórum árum síðar.
![](http://upload.wikimedia.org/wikipedia/commons/thumb/9/94/View_of_Downtown_Columbus_Ohio_OH_from_North_Bank_Park_Pavillion_on_Scioto_River.jpg/250px-View_of_Downtown_Columbus_Ohio_OH_from_North_Bank_Park_Pavillion_on_Scioto_River.jpg)
Tilvísanir
breyta- ↑ „QuickFacts – Columbus, Ohio“. United States Census Bureau. Sótt 9. desember 2024.
Tenglar
breyta Þessi landafræðigrein sem tengist Bandaríkjunum er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.