Codex Seraphinianus
Codex Seraphinianus er nútímalistaverk sem gefið upprunalega út árið 1981 en verkið er myndskreytt alfræðirit sem lýsir ímynduðum heimi. Verkið er skapað af Luigi Serafini en hann er ítalskur listamaður, arkitekt og hönnuður. Hann vann að Codex Seraphinianus í þrjú ár frá 1976 til 1978. Bókin er 360 blaðsíður og er handskrifuð á tilbúnu tungumáli.
Tenglar
breyta- Þetta er alveg fáránleg bók (umfjöllun á RÚV í febrúar 2018)
- Myndir úr Codex Seraphinianus Geymt 28 október 2016 í Wayback Machine
- Peter Schwenger's Codex Seraphinianus, Hallucinatory Encyclopedia
- Æviágrip Serafini og 25 myndir frá Codex Seraphinianus
- The Codex Seraphinianus: How mysterious is a mysterious text if the author is still alive Geymt 8 desember 2017 í Wayback Machine