Alfræðirit

uppsláttar- og uppflettirit

Alfræðirit er uppsláttar- eða uppflettirit sem ætlað er að gefa yfirlit yfir alla þekkingu og tækni mannkyns almennt eða á tilteknum sérsviðum. Þegar alfræðirit er gefið út í bókaformi og efnisorðum raðað í stafrófsröð kallast það einnig alfræðiorðabók vegna hliðstæðunnar við orðabók.

Brockhaus Lexikon

Tengt efni

breyta

Tenglar

breyta
   Þessi bókmenntagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.