Pilophorus
Pilophorus er ættkvísl fléttna af bikarfléttuætt. Ættkvíslin inniheldur að minnsta kosti ellefu tegundir[1]. Tvær tegundir af ættkvíslinni lifa á Íslandi, hraufustubbar og körtustubbar.[2]
Pilophorus | ||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Hraufustubbar (Pilophorus ceroleus), önnur tveggja Pilophorus-tegunda sem lifa á Íslandi.
| ||||||||||||
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||
| ||||||||||||
Tegundir á Íslandi | ||||||||||||
|
Tilvísanir
breyta- ↑ Kirk PM, Cannon PF, Minter DW, Stalpers JA (2008). Dictionary of the Fungi (10th. útgáfa). Wallingford: CABI. bls. 538. ISBN 978-0-85199-826-8.
- ↑ Hörður Kristinsson & Starri Heiðmarsson (2009). Skrá yfir fléttur á Íslandi. Sótt af vefsvæði Flóru Íslands.