Þistill (fræðiheiti: Cirsium arvense) er stórvaxin fjölær jurt af körfublómaætt með litlum fjólubláum blómum. Blöðin eru þyrnótt á röndunum. Tegundin er víða flokkuð sem illgresi. Þistill er innfluttur slæðingur á Íslandi.

Cirsium arvense

Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Magnoliophyta)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Magnoliopsida)
Ættbálkur: Körfublómabálkur (Asterales)
Ætt: Körfublómaætt (Asteraceae)
Ættkvísl: Fjaðurþistlar (Cirsium)
Tegund:
C. arvense

Tvínefni
Cirsium arvense
(L.) Scop.

Samlífi

breyta

Á Íslandi vex sveppurinn grasmúrgróungur (Pleospora herbarum) á dauðum vefjum ýmissa plöntutegunda,[1] meðal annars á þistli.[2]

Heimild

breyta
  1. Helgi Hallgrímsson. 2010. Sveppabókin. Skrudda, Reykjavík. ISBN 978-9979-655-71-8
  2. Helgi Hallgrímsson & Guðríður Gyða Eyjólfsdóttir (2004). Íslenskt sveppatal I - smásveppir. Geymt 17 október 2020 í Wayback Machine Fjölrit Náttúrufræðistofnunar. Náttúrufræðistofnun Íslands. ISSN 1027-832X

Tilvísanir

breyta
   Þessi grasafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.