Christopher Heyerdahl

Christopher Heyerdahl er kanadískur leikari sem er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Supernatural, New Moon og Stargate Atlantis.

Christopher Heyerdahl
Christopher Heyerdahl
Christopher Heyerdahl
Upplýsingar
FæddurChristopher Heyerdahl
Ár virkur1987 -
Helstu hlutverk
Alastair í Supernatural
Todd the Wraith í Stargate: Atlantis
Marcus í New Moon

Einkalíf

breyta

Heyerdahl er fæddur í Bresku Kólumbíu í Kanada og er af norskum og skorskum uppruna.

Ferill

breyta

Heyerdahl kom fyrst fram í sjónvarpsþættinum 21 Jump Street. Síðan þá hefur hann komið fram í mörgum kvikmyndum og sjónvarpsþáttum. Hefur hann komið fram sem gestaleikari í mörgum af vinsælustu sjónvarpsþáttum nútímans: Stargate SG-1, Dead Zone, Saved, Smallville, Caprica og Human Target. Hann kefur komið fram í kvikmyndum á borð við: Coyote Run, The Peacekeeper, Babel, Blade: Trinity og The Invisible.

Kvikmyndir og sjónvarp

breyta
Kvikmyndir
Ár Kvikmynd Hlutverk Athugasemd
1994 Highland III: The Sorcerer Ponytail
1995 Warriors Milo
1996 Rowing Through Paul Enquist
1996 Silent Trigger O´Hara
1996 Coyote Run Judd Lush sem Chris Heyerdahl
1997 Habitat Eric Thornton sem Chris Heyerdahl
1997 Bleeders Þulur
1997 Affliction Frankie Lacoy sem Chris Heyerdahl
1997 The Peacekeeper Hettinger
1997 The Education of Little Tree Pine Billy
1998 The Ghosts of Dickens´ Past Charles Dickens
1999 Fish Out of Water Bobby Fish
1999 Requiem for Murder Rannsóknarfulltrúinn Lou Heinz
1999 Babel Preficator sem Chris Heyerdahl
2000 Press Run Mickey Collins
2000 Believe Thad Stiles
2001 La loi du cochon Jodorowky (eiturlyfjaneytandi)
2001 Nowhere in Sight Lewis Gills
2002 Aftermath Evan Harper
2004 Le dernier tunnel Smiley
2004 The Chronicles of Riddick Helion Politico
2004 Catwoman Rocker
2004 Blade: Trinity Caulder
2005 Le survenant Mike I´Irlandais
2005 Kamataki Scott
2007 The Invisible Dr. Woland
2009 Cadavres Paolo
2009 New Moon Marcus
2011 The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 1 Marcus
2011 Let Your Fingers Do the Talking Alby Kvikmyndatökum lokið - Talaði inn á
2012 The Twilight Saga: Breaking Dawn - Part 2 Marcus Í eftirvinnslu
Sjónvarp
Ár Titill Hlutverk Athugasemd
1987 21 Jump Stree Jake Þáttur: Next Generation
sem Chris Heyerdahl
1993 Are You Afraid of the Dark? Leonid 2 þættir
1994 The Maharaja´s Daughter Walt Sjónvarps míni-sería
???? Lassie Alfred Kraus Þáttur: The Manhunt
1997 The Call of the Wild: Dog of the Yukon Meðspilari nr. 2 Sjónvarpsmynd
Chris Heyerdahl
1997 The Hunger Arthur Þáttur: A Matter of Style
1997 Twists of Terror Darien Sjónvarpsmynd
1998 Out of Mind: The Stories of H.P. Lovecraft Howard P. Lovecraft Sjónvarpsmynd
1999 2 frėres Bobby Vieira Sjónvarpssería
2000 Nuremberg Ernst Kaltenbrunner ónefndir þættir
2000 The Secret Adventures of Jules Verne D´Artagnan 2 þættir
2000 La Femme Nikita Colin Starnes Þáttur: Sleeping with the Enemy
2001 Varian´s War Marius Franklen Sjónvarpsmynd
2002 Matthew Blackheart: Monster Smasher Dr. Jacob Mortas Sjónvarpsmynd
2002 Just Cause Dr. Tolkien Þáttur: Human Trials
2002-2003 John Doe Dr. Hillman 2 þættir
2003 Andromeda Gaiton Þáttur: Deep Midnight´s Voice
2003 Stargate SG-1 Pallan Þáttur: Revisions
2003 Les aventures tumultueuses de Jack Carter ónefnt hlutverk 2 þættir
2003 Jeremiah Paul Wiel Þáttur: Rites of Passage
2004 Kingdom Hospital Presturinn Jimmy Criss 3 þættir
2004 Life As We Know It Mr. Mitchell Þáttur: Pilot
2005 Into the West James ´Jim´ Ebbets Þáttur: Manifest Destiny
2006 The Collector Jan Van der Heyden Þáttur: The Alchemist
2006 Saved John the Baptist Þáttur: A Day in the Life
2006 The Dead Zone Zed Þáttur: Panic
2006 Psych Long Hair Þáttur: Pilot
2006 Whistler Justin Talbert Þáttur: The Looks of Love
2006 Le 7e round Arthur Kennedy Sjónvarpssería
???? Killer Wave Stanley Schiff 2 þættir
2007 Masters of Horror Rufus Griswold Þáttur: The Black Cat
2007 Sanctuary Bigfoot 8 þættir
2007 Les soeurs Elliot Alcidez barling
2007 Smallville Zor-El 2 þættir
2004-2009 Stargate: Atlantis Todd the Wraith 22 þættir
2009 Supernatural Alastair 3 þættir
2010 Mirador Grenier 3 þættir
2010 Human Target Connor Dunham Þáttur: Victoria
2010 Caprica Kevin Reikle 3 þættir
2011 The Haunting Hour: The Series Safnarinn Þáttur: Fear Never Knocks
2008-2011 Sanctuary Bigfoot 52 þættir
2011 Hell on Wheels The Swede Þáttur: Immoral Mathematics

Verðlaun og tilnefningar

breyta

Leo verðlaunin

  • 2010: Verðlaun sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir Sanctuary
  • 2009: Tilnefndur sem besti aukaleikari í dramaseríu fyrir Sanctuary
  • 2006: Verðlaun sem besti gestaleikari í dramaseríu fyrir The Collector

Heimildir

breyta

Tenglar

breyta