Christine Madeleine Odette Lagarde (franskur framburður: [Kʁistin madlɛn ɔdɛt lagaʁd], fædd 1. janúar 1956) er franskur lögfræðingur og stjórnmálakona í samtökunum Union pour un Mouvement Populaire. Hún var yfirmaður Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) frá 5. júlí 2011 til 17. júlí 2019.

Christine Lagarde (2020)

Þann 2. júlí árið 2019 útnefndi leiðtogaráð Evrópusambandsins Lagarde í embætti forseta Evrópska seðlabankans. Hún lét af störfum hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum á meðan hún gegnir því starfi.[1]

Tilvísanir

breyta
  1. „Lag­ar­de yfir Evr­ópska seðlabank­ann“. mbl.is. 2. júlí 2019. Sótt 2. júlí 2019.


Fyrirrennari:
Dominique Strauss-Kahn
Framkvæmdastjóri Alþjóðagjaldeyrissjóðsins
(5. júlí 201112. september 2019)
Eftirmaður:
Kristalina Georgieva
Fyrirrennari:
Mario Draghi
Seðlabankastjóri Evrópu
(1. nóvember 2019 –)
Eftirmaður:
Enn í embætti


   Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.