Chosenia arbutifolia

Chosenia arbutifolia (syn. Salix arbutifolia Pall.)[2] er tegund trjáa af víðiætt Salicaceae, ættuð frá Kóreu, Sakalínfylki, Kamsjatka og austast í Rússlandi.

Chosenia arbutifolia
Blöð og blóm kesju
Blöð og blóm kesju
Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Dulfrævingar (Angiosperma)
Flokkur: Tvíkímblöðungar (Eudicotyledoneae)
(óraðað) Rosidae
Ættbálkur: Malpighiales
Ætt: Víðisætt (Salicaceae)
Ættflokkur: Saliceae[1]
Ættkvísl: Chosenia
Nakai
Tegund:
C. arbutifolia

Tvínefni
Chosenia arbutifolia
(Pall.) A.K.Skvortsov
Samheiti

Salix splendida Nakai
Salix macrolepis Turcz.
Salix eucalyptoides F.N. Meijer
Salix bracteosa Turcz. ex Trautv. & Mey.
Salix bracteata Anderss.
Salix arbutifolia f. adenantha (Kimura) A. Kimura
Salix arbutifolia Pall.
Chosenia splendida Nakai
Chosenia macrolepis (Turcz.) Kom.
Chosenia eucalyptoides (F.N. Meijer ex C.K. Schneid.) Nakai
Chosenia bracteosa (Turcz. ex Trautv.) Nakai

Ættkvíslarnafnið er dregið af Jóseon veldinu sem ríkti í Kóreu fram til 1897. Þetta er eina tegund ættkvíslarinnar Chosenia, en er talin til hinnar náskyldu ættkvíslar Salix af sumum höfundum.[3][4][5]

Þetta er lauffellandi, vindfrjóvgað, víði-líkt tré, sem nær oftast 20 til 30 metra hæð, með súlulaga krónu og grábrúnan flagnandi börk. Laufin eru 5 til 8 sm löng og 1.5 til 2.3 sm breið, með mjög fíntenntum til nær heilum jaðri, og langydd í enda.[6] Blómin eru hangandi í reklum 1 til 3 sm löngum. Trén eru einkynja (tréð er annaðhvort með karlblóm eða kvenblóm). Chosenia eru hraðvaxandi landnema-tré á sand- og malar- árbökkum.

Tilvísanir breyta

  1. „Genus Chosenia. Taxonomy. UniProt. Sótt 18. febrúar 2017.
  2. Skvortsov, A. K. 1957. Commentationes de morphologia et systematica salicarum. IV. On the correct species epithet for Chosenia. — Bot. mat. Gerb. Bot. in-ta AN SSSR 18: 42–47.
  3. Flora of China: Chosenia arbutifolia
  4. Salicicola Articles: Chosenia I, II
  5. Korean Plant Names Index: [1]
  6. Flora of China: [2]
 
Wikilífverur eru með efni sem tengist