Sakalínfylki

Sakalínfylki (rússneska: Сахалинская область, Sahalínskaja óblast') er fylki (oblast) í Rússlandi. Árið 2010 var íbúafjöldi Sakalínfylkis 510.834.[1]

Map of Russia - Sakhalin Oblast (2008-03).svg

Fylkið nær yfir eyjuna Sakalín, Kúríleyjar og smáeyjar.

NeðanmálsgreinarBreyta

 
Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
   Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.