Charles Taylor
(Endurbeint frá Charles Margrave Taylor)
Charles Margrave Taylor (f. 5. nóvember 1931) er Kanadískur heimspekingur sem hefur einkum fengist við stjórnmálaheimspeki, heimspeki félagsvísinda og sögu heimspekinnar. Hann er oftast talinn til félagshyggjumanna en kýs að lýsa sér ekki þannig sjálfur.
Charles Margrave Taylor | |
---|---|
Persónulegar upplýsingar | |
Fæddur | 5. nóvember 1931 |
Svæði | Vestræn heimspeki |
Tímabil | Heimspeki 20. aldar, Heimspeki 21. aldar |
Skóli/hefð | Rökgreiningarheimspeki |
Helstu ritverk | Sources of the Self: The Making of Modern Identity |
Helstu kenningar | Sources of the Self: The Making of Modern Identity |
Helstu viðfangsefni | Stjórnspeki, heimspekisaga |
Ritverk
breyta- 1964. The Explanation of Behavior.
- 1975. Hegel.
- 1979. Hegel and Modern Society.
- 1985. Philosophical Papers (2 bindi).
- 1989. Sources of the Self: The Making of Modern Identity.
- 1992. The Malaise of Modernity.
- 1992. The Politics of Recognition.
- 1995. Philosophical Arguments.
- 1999. A Catholic Modernity?.
- 2002. Varieties of Religion Today: William James Revisited.
- 2004. Modern Social Imaginaries.
- 2007. A Secular Age.
Frekari fróðleikur
breyta- Abbey, Ruth, Charles Taylor (Princeton: Princeton University Press, 2000).
- Perreau-Saussine, Émile, „Une spiritualité démocratique? Alasdair MacIntyre et Charles Taylor en conversation“, Revue française de science politique, 55 (2) (2005): 299-315.