Chariots of Fire (lag)

Chariots of Fire var titillag í samnefndri bíómynd eftir Vangelis en Vangelis sá um alla tónlistina í myndinni. Myndin er frá 1981 og vann Vangelis Óskarsverðlaunin fyrir tónlistina í henni en hann var m.a. að keppa við John Williams fyrir tónlistina í Indiana Jones: Raiders of the Lost Ark. Lagið er stundum nefnt ólympíulagið.

Íslenska þungarokkssveitin Graveslime gerði ábreiðu af laginu.

Tenglar breyta