Graveslime
íslensk stóner-rokk eða þungarokkssveit sem starfaði frá 2000-2002
Graveslime er íslensk þungarokkssveit sem spilar eins konar stóner-rokk og sludge metal. Sveitin starfaði frá 2000-2002 en kom aftur saman árið 2023 og spilaði á tónleikum í tilefni 20 ára afmælis plötunnar Roughness and Toughness sem var gefin út árið 2003 og öðlaðist síðan költ stöðu.
Meðlimir
breyta- Kolbeinn: Söngur, gítar
- Alli: Söngur, bassi
- Óli: Trommur
- Birkir: Trommur 2023