Champagne (hérað)

sögulegt hérað Frakklands

Champagne (eða Sjampanía)[1] var hérað í norðaustanverðu Konungsríkinu Frakklandi frá 1314 til 1790. Höfuðborg héraðsins var Troyes.

Champagne í Frakklandi árið 1789
Fáni Champagne
Skjaldarmerki Champagne

Vínið kampavín dregur nafn sitt af svæðinu og er enn vínræktarsvæði með því nafni.

Orðsifjar

breyta

Nafnið Champagne, áður skrifað Champaigne, kemur frá frönsku sem þýðir „opið land“ og úr latínu sem þýðir "jafnað land" sem er einnig afleiðing nafns ítalska héraðsins Kampaníu.

Heimildir

breyta

Tilvísanir

breyta
  1. Fjölnir. (1835). 1. Íslenzki flokkurinn. Kaupmannahöfn: Brynjólfur Pétursson